miđ 23.sep 2020
2. deild: Völsungur af botninum - Njarđvík í toppbaráttunni
Sćţór skorađi tvisvar af punktinum.
Njarđvík er áfram međ í toppbaráttunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Völsungur er kominn af botni 2. deildarinnar eftir góđan sigur á útivelli gegn KF í dag.

Oumar Diouck skorađi snemma leiks fyrir KF en Sćţór Olgeirsson sneri stöđunni viđ međ tveimur mörkum af vítapunktinum í síđari hálfleik.

Ţrír leikmenn fengu ađ líta rauđa spjaldiđ á lokakaflanum en niđurstađan mikilvćgur sigur Völsungs, sem er núna í nćstneđsta sćti tveimur stigum frá Víđi í öruggu sćti.

Dalvík/Reynir er á botninum eftir tap gegn Kára og er Víđir í síđasta örugga sćti deildarinnar eftir ađ hafa tapađ fyrir Njarđvíkingum. Víđir á ţó leik til góđa.

Njarđvík er enn í toppbaráttunni eftir ţennan sigur. Liđiđ er í fjórđa sćti, ađeins einu stigi frá Selfossi og Ţrótti sem deila öđru sćtinu. Selfoss á ţó leik til góđa.

KF 1 - 2 Völsungur
1-0 Oumar Diouck ('9)
1-1 Sćţór Olgeirsson ('65, víti)
1-2 Sćţór Olgeirsson ('84, víti)
Rautt spjald: Halldór Mar Einarsson, KF ('82)
Rautt spjald: Ásgeir Kristjánsson, Völsungur ('86)
Rautt spjald: Ţorsteinn Ţór Tryggvason, KF ('90)

Víđir 1 - 2 Njarđvík
0-1 Bergţór Ingi Smárason ('8)
0-2 Ivan Prskalo ('48)
1-2 Nathan Ward ('80)

Dalvík/Reynir 1 - 2 Kári
1-0 Áki Sölvason ('4)
1-1 Elís Dofri G Gylfason ('18)
1-2 Jón Vilhelm Ákason ('44, víti)

Ţađ tekur tíma fyrir stöđutöfluna ađ uppfćrast.