fim 24.sep 2020
Karólína Lea náđi settu markmiđi ţegar hún byrjađi A-landsleik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrjađi sinn fyrsta A-landsleik ţegar Ísland vann Lettland í síđustu viku og svo aftur ţegar liđiđ gerđi jafntefli viđ Svíţjóđ í stórleik í undankeppni EM á ţriđjudaginn.

Hin efnilega Karólína Lea er ađeins 19 ára gömul og hefur sinnt lykilhlutverki í liđi Breiđabliks undanfarin misseri.

Fyrir ári síđan sat Karólína Lea á skólabekk í Flensborg og setti sér langtímamarkmiđ í áfanga í íţróttasálfrćđi.

Vilhjálmur Kári Haraldsson, fađir Karólínu og ţjálfari Augnabliks, birti markmiđiđ sem dóttir hans setti sér fyrir ári síđan á Twitter.

„Ég ćtla ađ spila A-landsleik í byrjunarliđi eftir 1 ár." skrifađi Karólína fyrir ári síđan.

„Ég stefni á ađ spila byrjunarliđsleik í A-landsliđinu í október 2020."

Karólína hefur 48 leiki fyrir yngri landsliđ Íslands og ţrjá fyrir A-liđiđ.