fim 24.sep 2020
Jn Stefn: Gali ef heimastelpurnar myndu ekki f tkifri efstu deild
Guni r Einarsson og Jn Stefn Jnsson jlfarar Tindastls.
r leik hj Tindastli.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Jn Stefn Jnsson.
Mynd: Ftbolti.net - Hulda Margrt

Tindastll tryggi sr gr sti Pepsi Max-deild kvenna fyrsta skipti sgunni. Jn Stefn Jnsson og Guni r Einarsson jlfa lii. Ftbolti.net rddi vi Jn Stefn dag og spuri hver er lykillinn a essum rangri?

Lykillinn a mnu mati er tvttur. fyrsta lagi er a baklandi, .e. a stjrnin gerir allt fyrir okkur og svo hins vegar virkilega sterkur grunnur af heimaldum stlkum. essi grunnur er a sem vi munum halda fram a byggja og er kvennastarfi essu flagi mjg gott," sagi Jn Stefn vi Ftbolta.net dag.

Stelpurnar sem n eru meistaraflokki ba virkilega vel a v a hafa fengi mjg ga grunnjlfun hj frbrum yngri flokka jlfurum flaginu og ver g a nota tkifri og akka eim Gujni Erni og Dfu Drfn sem hafa a rum lstuum, bori hitann og ungann af kvennastarfinu samt Guna og fleiri flugum jlfurum yngri flokka starfinu. Yngri flokka jlfarar f oft ekki ngu mikla viurkenningu fyrir eirra strf. En eirra vinna er algjrt lykilatrii a rangur hj svona smum flgum nist. Sast en ekki sst m ekki gleyma a akka mur kvennaftboltans krknum og einni af drottningum kvennaboltans slandi, Vndu Sigurgeirsdttur fyrir a hafa byrja etta allt."

Hinn lykillinn essu er einfaldlega a vi hfum fengi rtta leikmenn inn hpinn. a ekkja auvita allir Murr (Murielle Tiernan) en r, Jackie og Amber hafa veri frbrar og a sjlfsgu okkar flugu lnsstelpur sem hafa gefi grarlega innsptingu inn hp sem egar var sterkur fyrirfram."

Tindastll gulltryggi sti Pepsi Max-deildinni me 4-0 sigri Vlsungi 15. umfer Lengjudeildarinnar gr.

Spennustigi var fyrir leik gott en g vri a ljga ef g segi a vi jlfararnir hfum veri ngir me fyrri hlfleikinn. Mr fannst vi lkar sjlfum okkur og leyfum Vlsungum alltof miki a hafa boltann stum sem vi viljum ekki hafa hann. Eina stan sem g get fundi fyrir v er stress, v hinga til hafa hlutirnir veri lagi. a hins vegar a hafa komi t og tt ennan dndur seinni hlfleik sndi mikinn karakter og sigurinn verskuldaur."

Jn Stefn vonast til a leikmanahpurinn veri svipaur Saurkrki nsta sumar en margir leikmenn hpnum spiluu einnig me Tindastli egar lii fr upp r 2. deildinni ri 2018.

g er mjg bjartsnn a halda llum eim sem eru uppaldar hj flaginu og erlendu leikmnnunum remur. Auvita verur a rast me stelpurnar sem eru a lni, r vilja n eflaust sna til baka sn mur flg og lta reyna sitt ar. Markmii okkar fyrir nsta sumar er auvita a styrkja okkur aeins en a er alveg klrt ml a fram verur haldi gildi hpsins og r heimastelpur sem hafa stai me okkur san 2.deild f sitt tkifri til a spila efstu deild. Anna vri gali."

Stemmningin fyrir nsta sumri er nttrulega mjg mikil og hn er n ekki sur mikil nna. g hlakka miki til a sj hvernig mtingin verur nsta leik. En hn hefur reyndar veri mjg g sumar, srstaklega ef mi er teki af eim astum sem eru gangi jflaginu. Veri hefur heldur ekkert hjlpa neitt svakalega undanfari," sagi Jn Stefn a lokum.