fim 24.sep 2020
Zlatan er međ veiruna
Zlatan er 38 ára.
Sćnski sóknarmađurinn Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan hefur greinst međ kórónaveiruna.

AC Milan hefur tilkynnt ađ Zlatan sé komin í einangrun á heimili sínu.

Zlatan fór í skimun eftir ađ liđsfélagi hans, Leo Duarte, greindist međ veiruna.

Báđir leikmennirnir missa af leik gegn norska liđinu Bodö/Glimt í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Alfons Sampsted leikur međ Bodö/Glimt.

Zlatan skorađi bćđi mörk AC Milan í 2-0 sigri gegn Bologna á mánudaginn. Hann skrifađ nýlega undir nýjan eins árs samning viđ ítalska stórliđiđ.

Uppfćrt 14:50: