fim 24.sep 2020
Pepsi Max-deildin: Valur frist nr titlinum
Valur vann sterkan sigur Kaplakrika.
Birkir Mr skorai tv.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Grtta og Fjlnir eru ansi vondum mlum.
Mynd: Ftbolti.net - Eyjlfur Gararsson

Tryggvi Hrafn geri tv fyrir A sigri Fjlni.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

a er hgt a segja a a Valsmenn su komnir ansi nlgt v a landa slandsmeistaratitlinum eftir frbran tisigur gegn FH Pepsi Max-deild karla dag.

FH vildi f vti eftir rman stundarfjrung egar boltinn fr hendi Eis Arons Sigurbjrnssonar, en ekkert var dmt. Stuttu sar kom fyrsta marki egar Birkir Mr Svarsson skorai eftir aukaspyrnu.

a var hiti Kaplakrika og FH-ingar alls ekki sttir vi strf Helga Mikaels, dmara. 40. mntu komst Valur 2-0 egar Patrick Pedersen skorai eftir sendingu fr Siguri Agli. Staan var ekki 2-0 lengi v FH minnkai muninn stuttu sar. Steven Lennon skorai eftir frbra sendingu fr Eggerti Gunnri.

Gestirnir leiddu 2-1 hlfleik og byrjun seinni hlfleiks kom rija mark eirra. Hgri bakvrurinn Birkir Mr skorai sitt anna mark leiknum og var tala um a samflagsmilum a hann vri a fara a gera seint tilkall a gullsknum me essu framhaldi.

57. mntu var Gumann risson, varnarmaur FH, sendur sturtu. „Fer rosalega tklingu Lasse Petry og snir slann auk ess a vera allt of seinn. Hugsa a a s erfitt a mtmla essu," skrifai Sverrir rn Einarsson beinni textalsingu.

65. mntu geru Valsmenn svo t um leikinn er Kristinn Freyr Sigursson skorai af vtapunktinum. Helgi Mikael dmdi hendi Gumund Kristjnsson.

Sustu mnturnar voru rlegar og lauk leiknum me 4-1 sigri Vals sem er toppi deildarinnar me 11 stiga forystu FH, sem leik til ga. Valur eftir sex leiki og FH sj.

ess m geta a essi sigur dag var fyrsti sigur Vals Kaplakrika heil 13 r.

Tu Grttumenn nu jafntefli - A lagi Fjlni
a eru ansi gar lkur v a Valur veri slandsmeistari, en sama tma eru mjg gar lkur a veri nliarnir Grtta og Fjlnir sem munu fara niur Lengjudeildina.

Grtta sndi hetjulega barttu gegn rkjandi slandsmeisturum KR dag og ni stig gegn ngrnnum snum, rtt fyrir a hafa veri manni frri fr 38. mntu.

Sigurvin Reynisson, fyrirlii Grttu, fkk a lta raua spjaldi seint fyrri hlfleik fyrir tklingu Pablo Punyed. Grttumenn voru brjlair, en eir komust yfir 54. mntu og var ar a verki Karl Frileifur Gunnarsson. Pablo Punyed jafnai fyrir KR 70. mntu og ar vi sat. KR ni ekki a nta sr lismuninn.

KR er rija sti me 24 stig, 16 stigum eftir topplii Vals en tvo leiki til ga. Grtta er me tta stig 11. sti, sj stigum fr ruggu sti.

Fjlnir er me sex stig, nu stigum fr ruggu sti. Fjlnir tapai dag heimavelli gegn A. Stefn Teitur rarson og Tryggvi Hrafn Haraldsson, bestu leikmenn A, komu eim 2-0 ur en Gumundur Karl Gumundsson minnkai muninn. Tryggvi Hrafn geri svo t um leikinn fyrir A, lokatlur 3-1, en A situr sjunda sti me 20 stig.

geru KA og Hk 1-1 jafntefli fyrir noran. Arnr Ari Atlason kom HK yfir snemma leiks en Almarr Ormarsson, fyrirlii KA, jafnai egar tu mntur voru eftir af venjulegum leiktma. HK er ttunda sti me 19 stig og KA nunda sti me 16 stig. KA leik til ga HK.

FH 1 - 4 Valur
0-1 Birkir Mr Svarsson ('18 )
0-2 Patrick Pedersen ('40 )
1-2 Steven Lennon ('42 )
1-3 Birkir Mr Svarsson ('46 )
1-4 Kristinn Freyr Sigursson ('65 , vti)
Rautt spjald: Gumann risson, FH ('57)
Lestu nnar um leikinn

KR 1 - 1 Grtta
0-1 Karl Frileifur Gunnarsson ('54 )
1-1 Pablo Oshan Punyed Dubon ('70 )
Rautt spjald: Sigurvin Reynisson, Grtta ('38)
Lestu nnar um leikinn

Fjlnir 1 - 3 A
0-1 Stefn Teitur rarson ('16 )
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('83 )
1-2 Gumundur Karl Gumundsson ('89 )
1-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('93 )
Lestu nnar um leikinn

KA 1 - 1 HK
0-1 Arnr Ari Atlason ('14 )
1-1 Almarr Ormarsson ('80 )
Lestu nnar um leikinn

Leikir kvldsins:
19:15 Fylkir - Vkingur
19:15 Breiablik - Stjarnan