sun 27.sep 2020
Rikki G spáir í leiki umferđarinnar í Pepsi Max-deildinni
Rikki (til hćgri) ađ lýsa.
Valur vinnur Breiđablik í markaleik samkvćmt spá Rikka.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Jón Ţór Hauksson var međ tvo rétta ţegar hann spáđi í leikina í Pepsi Max-deildinni á fimmtudag.

Nćsta umferđ er á dagskrá strax í dag en Rikki G, lýsandi á Stöđ 2 Sport, spáir í leiki umferđarinnar ađ ţessu sinni.FH 3 - 0 Fjölnir (14:00 í dag)
Fjölnir er falliđ ţví miđur og verđur ţetta ţćgilegur dagur hjá FH. Vilja stöđva blćđinguna strax eftir tapiđ gegn Val.

KR 4 - 1 Fylkir (14:00 í dag)
Ćtla ađ segja ađ KR ingar komi brjálađir ţví ţeir skulda stuđningsmönnum sínum frammistöđu eftir jafntefliđ gegn litla frćnda á Seltjarnarnesi manni fleiri í ţokkabót

ÍA 1 - 1 Víkingur (14:00 í dag)
Bćđi liđ hafa litlu ađ keppa. Ekkert fall eđa engin evrópa.

Grótta 0 - 1 KA (16:15 í dag)
Engin flugeldasýning frekar en leikirnir hjá ţessum liđum í sumar.

Valur 3 - 2 Breiđablik (19:15 í dag)
Markaleikur af bestu gerđ. Blikar sýndu frábćra frammistöđu gegn Stjörnunni og svöruđu gagnrýni á vellinum eins og á ađ gera. Valur er hinsvegar langbesta liđs landsins ţetta tímabil.

HK 1 - 0 Stjarnan (19:15 í dag)
Stjarnan valdiđ vonbrigđum, finnst ákveđiđ stefnuleysi hjá liđinu hvađ varđar leikstíl. HK vinnur.

Fyrri spámenn:
Aron Elís Ţrándarson (6 réttir)
Hólmbert Aron Friđjónsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (3 réttir)
Dagný Brynjarsdóttir (3 réttir)
Páll Sćvar Guđjónsson (3 réttir)
Ţorkell Máni Pétursson (3 réttir)
Jón Ţór Hauksson (2 réttir)
Ingólfur Sigurđsson (2 réttir)
Svava Kristín Grétarsdóttir (2 réttir)
Albert Brynjar Ingason (1 réttur)
Atli Viđar Björnsson (1 réttur)
Gunnar Birgisson (1 réttur)
Málfríđur Erna Sigurđardóttir (1 réttur)