sun 27.sep 2020
Ísland í dag - Toppliđ Vals tekur á móti Breiđabliki
Toppliđ Vals tekur á móti Breiđabliki í Pepsi Max-deild karla.
Lćrisveinar Hemma Hreiđars eiga mikilvćgan leik í 2. deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţađ er fjörugur dagur framundan í íslenska boltanum.

Ţađ fer fram heil umferđ í Pepsi Max-deild karla. Ţađ eru ţrír leikir klukkan 14:00, einn klukkan 16:15 og tveir klukkan 19:15. Stórleikur dagsins er klukkan 19:15 ţegar toppliđ Vals tekur á móti Breiđabliki, sem er í Evrópubaráttu.

Breiđablik og ÍBV mćtast í Pepsi Max-deild kvenna og í Lengjudeild kvenna fćr Tindastóll liđ Hauka í heimsókn. Tindastóll er búiđ ađ tryggja sér sćti í Pepsi Max-deildinni en Haukar ţurfa ađ vinna til ađ halda vonum sínum á lífi.

Ţá fer fram heil umferđ í 2. deild karla. Ţađ verđur mjög áhugaverđur slagur í Vogunum ţar sem heimamenn taka á móti Kórdrengjum.

sunnudagur 27. september

Pepsi Max-deild karla
14:00 FH-Fjölnir (Kaplakrikavöllur)
14:00 KR-Fylkir (Meistaravellir)
14:00 ÍA-Víkingur R. (Norđurálsvöllurinn)
16:15 Grótta-KA (Vivaldivöllurinn)
19:15 Valur-Breiđablik (Origo völlurinn)
19:15 HK-Stjarnan (Kórinn)

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Breiđablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)

2. deild karla
14:00 Haukar-Víđir (Ásvellir)
14:00 Ţróttur V.-Kórdrengir (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Völsungur-ÍR (Vodafonevöllurinn Húsavík)
14:00 Njarđvík-Dalvík/Reynir (Rafholtsvöllurinn)
16:00 Selfoss-KF (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Kári-Fjarđabyggđ (Akraneshöllin)

Lengjudeild kvenna
16:00 Tindastóll-Haukar (Sauđárkróksvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Grindavík-Hamar (Grindavíkurvöllur)
14:00 Álftanes-ÍR (Bessastađavöllur)

4. deild karla - úrslitakeppni
14:00 KFS-Hamar (Hásteinsvöllur)