sun 27.sep 2020
England í dag - Grannar mćtast í Jórvíkurskíri
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds.
Ţađ eru fjórir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni á ţessum ágćta sunnudegi.

Dagurinn verđur tekinn snemma, klukkan 11:00, međ grannaslag Sheffield United og Leeds á heimavelli fyrrnefnda liđsins. Ţetta er baráttan um Jórvíkurskíri.

Tottenham tekur á móti Newcastle ađ ţeim leik loknum og svo mćtast Manchester City og Leicester klukkan 15:30.

Í síđasta leik dagsins tekur West Ham á móti Wolves, en David Moyes mun ekki stýra West Ham af hliđarlínunni ţar sem hann var á dögunum greindur međ kórónuveiruna.

Allir leikir verđa sýndir í beinni útsendingu á Síminn Sport.

sunnudagur 27. september
11:00 Sheffield Utd - Leeds
13:00 Tottenham - Newcastle
15:30 Man City - Leicester
18:00 West Ham - Wolves