sun 27.sep 2020
Stór félög í Evrópu á eftir hćgri bakverđi Norwich
Max Aarons.
Ítölsku félögin AC Milan og Roma hafa bćst í kapphlaupiđ um Max Aarons, hćgri bakvörđ Norwich í Championship-deildinni á Englandi.

Ţetta segir Sky Sports en ţar kemur líka fram ađ Bayern München og Barcelona hafi augastađ á honum. Bćđi Bayern og Barcelona eru einnig á eftir Sergino Dest, bakverđi Ajax.

Aarons er tvítugur ađ aldri og spilađi 36 af 38 leikjum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á síđustu leiktíđ.

Sky Sports sagđi frá ţví fyrr í mánuđinum ađ Barcelona hefđi náđ persónulegu samkomulagi viđ Aarons um ađ fá hann á láni, en Norwich vildi ekki lána hann.

Aarons er samningsbundinn Norwich til 2024 en hann er ekki eini varnarmađur félagsins sem hefur vakiđ athygli félaga í Evrópu. Miđvörđurinn Ben Godfrey er undir smásjá AC Milan á Ítalíu og Bayer Leverkusen í Ţýskalandi.

Norwich féll úr ensku úrvalsdeildinni á síđustu leiktíđ.