lau 26.sep 2020
Sveindís Jane aftur kosin best - Núna í öđrum ţriđjungi
Sveindís lék sína fyrstu landsleiki á dögunum.
Fótbolti.net og Bose taka höndum saman og velja besta leikmann hvers ţriđjungs í Pepsi Max-deildunum.

Heimavöllurinn valdi fjóra leikmenn sem tilnefndir voru sem bestar í öđrum ţriđjungi í kvennaflokki. Lesendur Fótbolta.net völdu svo á milli ţeirra fjögurra.

Agla María Albertsdóttir (Breiđablik), Elín Metta Jensen (Valur), Phoenetia Browne (FH), Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiđablik) voru tilnefndar.

Ţađ fór ţannig ađ Sveindís Jane vann kosninguna međ yfirburđum, međ 62,6 prósent atkvćđa. Sveindís, sem er á láni hjá Breiđabliki frá Keflavík, var líka valin best í fyrsta ţriđjungi en hún hefur fariđ á kostum í sumar og spilađi sína fyrstu A-landsleiki á dögunum.

Sveindís fćr Bose SoundSport Free, ţráđlaus íţrótta heyrnartól frá Origo.