lau 26.sep 2020
Zeba spilai rtt fyrir fjgur brotin bein fti
Josip Zeba.
Josip Zeba, varnarmaur Grindavkur, spilai me fjgur brotin bein fti sigri Grindavkur Fram Lengjudeildinni fyrr essari viku.

Hann var ekki me 3-0 sigrinum Magna dag. Ekki er tiloka a hann a spili meira tmabilinu en samtali vi frttaritara fyrir leikinn dag sagist hann vera klr a spila ef Sigurbjrn Hreiarsson, jlfari Grindavkur, bii hann um a.

„Vi kvum a nota hann ekki dag. Zeba er nttrlega karakter og mikill jaxl annig a a arf miki til a brjta hann niur," sagi Sigurbjrn samtali vi Ftbolta.net eftir leikinn dag.

„Hann vill alltaf spila og yrfti a vera annari lppinni til a mgulega gefa leik fr sr. dag var hann ekki me."

Vitali m sj hr a ofan.