sun 27.sep 2020
Byrjunarli Sheffield Utd og Leeds: Roberts inn fyrir meiddan Hernandez
Mateusz Klich byrjar hj Leeds.
Fyrsti leikur dagsins ensku rvalsdeildinni hefst klukkan 11:00 og er a viureign Sheffield United og Leeds. Leikurinn fer fram Bramall Lane og er beinni tsendingu Sminn Sport.

Sheffield hefur tapa bum leikjum snum deildinni mean Leeds vann Fulham sj marka leik um sustu helgi.

Chris Wilder, stjri Sheffield, gerir rjr breytingar snu li fr 1-0 tapinu gegn Aston Villa sustu umfer. Ethan Ampadu byrjar sinn fyrsta leik rvalsdeildinni. Jack Robinson og Ben Osborn koma einnig inn lii. John Egan er leikbanni, Jack O'Connell er ekki hpnum og John Fleck fer bekkinn.

Marcelo Bielsa, stjri Leeds, gerir eina breytingu fr 4-3 sigrinum gegn Fulham. Tyler Roberts byrjar sta Pablo Hernandez sem er meiddur.

Byrjunarli Sheffield Utd: Ramsdale, Baldock, Basham, Ampadu, Robinson, Stevens, Lundstram, Berge, Osborn, Burke, McGoldrick.

Byrjunarli Leeds: Meslier, Ayling, Koch, Cooper, Dallas, Phillips, Klich, Costa, Roberts, Harrison, Bamford.