sun 27.sep 2020
Ţolinmćđi Schalke á ţrotum - Wagner rekinn (Stađfest)
Schalke hefur stađfest ađ David Wagner, stjóri félagsins, hafi veriđ látinn taka pokann sinn eftir hrćđilega byrjun á tímabilinu.

Schalke tapađi fyrsta leik 8-0 gegn Bayern Munchen og tapađi svo í gćr 3-1 gegn Werder Bremen.

Sjá einnig:
Ţýskaland: Schalke „ósegjanlega slakir"

Schalke vann ekki í sextán síđustu leikjum síđustu leiktíđar og hefur ţví leikiđ átján leiki án ţess ađ ná í sigur.

Hinn 48 ára gamli Wagner tók viđ liđinu síđasta sumar og gerđi vel fyrri hluta síđasta tímabils. Ţá var liđiđ í hörku Meistaradeildarbaráttu, sjö stigum frá efsta sćti eftir sautján umferđir á síđustu leiktíđ. Einungis tíu stig komu í síđustu sautján umferđunum.

Schalke leitar nú ađ eftirmanni Wagner og verđur sá tilkynntur á nćstu dögum.