sun 27.sep 2020
Byrjunarliđ Gróttu og KA: Guđmundur Steinn á bekknum
Nökkvi Ţeyr er í byrjunarliđi KA á kostnađ Guđmundar.
Ástbjörn er á bekknum hjá Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson

Klukkan 16:15 flautar Guđmundur Ársćll Guđmundsson til leiks á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi ţegar Grótta fćr KA í heimsókn í Pepsi Max-deild karla. Bćđi ţessi liđ gerđu 1-1 jafntefli í sínum leikjum í síđustu umferđ. Grótta sótti stig á Meistaravelli ţegar liđiđ heimsótti KR. KA menn gerđu sömuleiđis jafntefli viđ HK. Byrjunarliđ liđana eru klár og má sjá ţau hér fyrir neđan.

Grótta situr fyrir leikinn í dag í ellefta sćti deildarinnar međ átta stig. KA menn sitja í ţví níunda međ sextán stig.

Ágúst Gylfason gerir eina breytingu frá jafnteflinu á Meistaravöllum í síđustu umferđ. Halldór Kristján Baldursson kemur inn í liđiđ og tekur viđ fyrirliđabandinu af Sigurvin Reynisson sem er í leikbanni.

Arnar Grétarsson gerir tvćr breytingar frá jafntefli gegn HK. Nökkvi Ţeyr Ţórisson og Bjarni Ađalsteinsson koma inn í liđiđ. Ívar Örn Árnason og Guđmundur Steinn Hafsteinsson fá sér sćti á bekknum. Mikkel Qvist varnarmađur KA tekur út leikbann í dag.


Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu.

Byrjunarliđ Gróttu:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
4. Tobias Sommer
6. Halldór Kristján Baldursson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
16. Kristófer Melsted
19. Axel Freyr Harđarson
20. Karl Friđleifur Gunnarsson
21. Óskar Jónsson
30. Ólafur Karel Eiríksson

Byrjunarliđ KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
25. Bjarni Ađalsteinsson
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson