sun 27.sep 2020
England: Funheitur Bamford tryggi Leeds sigur undir lokin
Bamford fagnar markinu dag.
Sheffield Utd 0 - 1 Leeds
0-1 Patrick Bamford ('88)

Fyrsta leik dagsins ensku rvalsdeildinni er loki, Leeds heimstti Sheffield United Brammal Lane.

Staan var markalaus leikhli en a var kk s markvrum lianna. Fyrst vari Aaron Ramsdale vel fr Stuart Dallas og svo vari Illan Meslier marki Leeds frbrlega fr George Baldock. 41. mntu vildi svo Ethan Ampadu f vtaspyrnu en dmari leiksins s ekkert athugavert inn teig Leeds.

Stuart Dallas og Helder Costa fengu fyrstu fri seinni hlfleiksins en Sheffield United kom sr svo gtar stur sustu mntunum. a var samt Leeds sem skorai fyrsta og eina mark leiksins 88. mntu.

Patrick Bamford skorai rija leiknum r egar hann skallai fyrirgjf Jack Harrison fjrhorni, gur skalli jrina, rj mrk remur leikjum. Athygli vekur a Marcelo Bielsa, stjri Leeds, skipti t Rodrigo undir lokin en s spnski kom inn upphafi seinni hlfleiks.

Leeds er me sex stig eftir rjr umferir mean Sheffield er botninum n stiga. Sasti sigur Sheffield kom gegn Chelsea sustu leikt - san hafa veri leiknir sex deildarleikir.