sun 27.sep 2020
Byrjunarliđ FH og Fjölnis: Hjörtur og Eggert á bekknum
Leikskýrslunni í leik FH og Fjölnis hefur veriđ skilađ inn.

Helst er ţar ađ frétta ađ Pétur Viđarsson kemur inn í liđ FH í fjarveru Guđmanns Ţórissonar sem er í leikbanni og Ólafur Karl Finsen mćtir aftur eftir heiđursmannasamkomlagssetu í síđasta leik, Logi Hrafn Róbertsson er svo ţriđja breytingin frá tapleiknum viđ Val í síđasta leik. Hann byrjar. Auk Guđmanns setjast Hjörtur Logi og Eggert Gunnţór á bekkinn.

Hjá Fjölni er ein breyting frá síđasta leik.  Örvar Eggertsson kemur inn í stađ Hallvarđs Óskars Sigurđssonar.

Smelltu hér til ađ fara í textalýsingu frá leiknum

Byrjunarliđ FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
4. Pétur Viđarsson
7. Steven Lennon
8. Baldur Sigurđsson
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Guđmundur Kristjánsson
17. Ólafur Karl Finsen
29. Ţórir Jóhann Helgason
34. Logi Hrafn Róbertsson

Byrjunarliđ Fjölnis:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
16. Orri Ţórhallsson
20. Peter Zachan
21. Jeffrey Monakana
23. Örvar Eggertsson
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson
80. Nicklas Halse