mán 28.sep 2020
„Bale er stjórstjarna sem mun hjálpa Spurs ađ ná topp fjórum"
Graeme Souness, sérfrćđingur hjá Sky Sports, hefur mikla trú á Gareth Bale og segir hann ađ Tottenham hafi nćlt sér í stjórstjörnu fyrir tímabiliđ.

Bale sneri aftur til Tottenham eftir dvöl sína hjá Real Madrid ţar sem hann vann marga titla í Madrid.

„Ţessi mađur er stjórstjarna. Ég mun aldrei skila ţađ hvers vegna hann var ekki elskađur hjá Real Madrid," sagđi Souness.

„Hann getur gert allt. Hann er skapandi, hann getur skorađ mörk og hann er í frábćru líkamlegu formi. Ţetta er ekki sjálfselskur leikmađur og hann spilar fyrir liđiđ. Međ komu Bale mun Tottenham eiga mikla möguleika á ţví ađ ná einu af efstu fjóru sćtunum."

Bale gekk til liđs viđ Real Madrid frá Tottenham áriđ 2013 en er núna mćttur aftur á lánssamningi frá spćnsku risunum.