sun 27.sep 2020
tala: Ronaldo jafnai tvgang gegn Roma
Ronaldo fagnar kvld.
Roma 2 - 2 Juventus
1-0 Jordan Veretout ('31 , vti)
1-1 Cristiano Ronaldo ('44 , vti)
2-1 Jordan Veretout ('45 )
2-2 Cristiano Ronaldo ('69 )
Rautt spjald: Adrien Rabiot, Juventus ('62)

Roma fkk Juventus heimskn kvldleiknum talu og r var hrku leikur.

Fyrstu tv mrk leiksins komu af vtapunktinum. Jordan Veretout skorai 31. mntu en Cristiano Ronaldo jafnai leikinn rtt fyrir hlfleik.

Veretout skorai hins vegar einungis mntu eftir a Ronaldo jafnai og staan v 2-1 fyrir heimamenn egar flauta var til leikhls.

62. mntu fkk Adrien Rabiot sitt anna gula spjald og gestirnir urftu v a leika manni frri a sem eftir lifi leiks. eim tkst samt a jafna leikinn og a sjlfsgu var a Ronaldo sem skorai. Hann skallai knttinn inn eftir sendingu fr Danilo.

Jafntefli v niurstaan Rm og er Juventus me fjgur stig eftir tvo leiki en Roma er me eitt.