sun 27.sep 2020
Pepsi Max-deildin: Tvö rauđ í jafntefli Vals og Breiđabliks - Stjarnan vann HK
Birkir heldur áfram ađ skora.
Hilmar tryggđi Stjörnunni sigur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Tveimur leikjum var ađ ljúka í Pepsi Max deildinni nú í kvöld.

Á Origo vellinum mćttust Valur og Breiđablik. Markalaust var í hálfleik en eftir klukkutíma leik dró til tíđinda en ţá fékk Davíđ Ingvarsson beint rautt spjald eftir grófa tćklingu. Hann fór ţá í hörku tćklingu á Hauk Pál Sigurđssyni međ sólann á lofti.

Blikar voru ţó ekki lengi einum leikmanni fćrri ţví ţremur mínútum síđar fékk Valgeir Lunddal Friđriksson sitt annađ gula spjald fyrir brot á Brynjólfi Willumssyni.

Ţađ var á 77. mínútu sem Róbert Orri Ţorkelsson skorađi eftir góđan undirbúning frá Höskuldi Gunnlaugssyni. Ţetta var fyrsta mark Róberts fyrir Breiđablik.

Valur gafst ekki upp og ţađ var Birkir Már Sćvarsson sem skorađi í ţriđja leiknum í röđ. Birkir Heimisson átti ţá flotta sendingu á fjćr og klárađi nafni hans fćriđ mjög vel.

Jafntefli niđurstađan á Origo vellinum í ţessum mjög fjöruga leik.

Í Kórnum mćttust HK og Stjarnan og úr varđ fjörugur leikur. Stjarnan komst yfir á 40. mínútu en ţá skorađi Jósef Kristinn Jósefsson. „Stjörnumenn komnir yfir!
HIlmar Árni međ frábćra fyrirgjöf sem finnur Jósef og Stjörnumenn komnir yfir!"
skrifađi Stefán Marteinn Ólafsson í textalýsingunni.

Einungis mínútu síđar tvöfaldađi Guđjón Pétur Lýđsson forystuna fyrir gestina og stađan 2-0 ţegar flautar var til hálfleiks. Heimamenn gáfust ekki upp og minnkađi Hörđur Árnason muninn á 51. mínútu eftir hornspyrnu frá Ásgeiri Marteinssyni.

HK var ekki hćtt og jafnađi Guđmundur Ţór Júlíusson metin á 72. mínútu. Ţađ voru hins vegar Stjörnumenn sem náđu inn sigurmarkinu. Hilmar Árni Halldórsson skorađi ţegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Góđur sigur hjá Stjörnunni stađreynd.

Valur 1 - 1 Breiđablik
0-1 Róbert Orri Ţorkelsson ('76 )
1-1 Birkir Már Sćvarsson ('90 )

Rautt spjald: ,Davíđ Ingvarsson , Breiđablik ('60)Valgeir Lunddal Friđriksson, Valur ('63)

HK 2-3 Stjarnan
0-1 Jósef Kristinn Jósefsson ('40)
0-2 Guđjón Pétur Lýđsson ('41)
1-2 Hörđur Árnason ('51)
2-2 Guđmundur Ţór Júlíusson ('72)
2-3 Hilmar Árni Halldórsson ('86)