sun 27.sep 2020
„Valgeir nánast henti ţessum leik í rusliđ fyrir Valsmenn"
Valgeir Lunddal Friđriksson, vinstri bakvörđur Valsmanna, fékk ađ líta rauđa spjaldiđ í leik Vals og Breiđabliks.

Fyrra gula spjaldđ fékk hann fyrir ýtingar ţegar Davíđ Ingvarsson fór í hörku tćklingu á Hauk Pál Sigurđsson. Davíđ fékk rautt spjald.

Valgeir fékk seinna gula spjaldiđ á 63. mínútu, ţrem mínútum eftir ţađ fyrra: „HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA!!!??? Valgeir virđist hafa fengiđ gult spjald í látunum áđan. Nú fer Brynjólfur illa međ hann og Valgeir hangir á honum og hrindir honum. Heimskt brot og jafnvel hćgt ađ réttlćta seinna gula," skrifađi Kristófer Jónsson í textalýsingu frá leiknum.

Valgeir var mjög ósáttur međ seinna gula spjaldiđ. Hjörvar Hafliđason og Kjartan Atli Kjartansson rćddu um ţetta atvik í Pepsi Max-tilţrifunum.

„Valgeir nánast henti ţessum leik í rusliđ fyrir Valsmenn," sagđi Hjörvar ţegar Valgeir fékk seinna gula spjaldiđ. Hjörvar er á ţví ađ ţađ vćri hárréttur dómur.

Birkir Már Sćvarsson, markaskorari Vals, var í viđtali viđ Fótbolti.net og fannst honum bćđi spjöldin vera ódýr.