mán 28.sep 2020
„Á eđlilegum degi hefđi KA skorađ 6-7 mörk"
KA menn fagna marki á Seltjarnarnesi í gćr.
KA gulltryggđi nánast sćti sitt í Pepsi Max-deildinni ađ ári međ 4-2 útisigri gegn Gróttu í gćr. KA hafđi fyrir leikinn skorađ ţrettán mörk í fimmtán leikjum en mörkin voru fjögur á Seltjarnarnesinu og hefđu getađ orđiđ fleiri.

„KA voru mjög góđir í ţessum leik. Loksins sýndu ţeir mér úr hverju ţeir eru gerđir. Steinţór (Freyr Ţorsteinsson) kom inn fyrir Nökkva sem meiddist og hann var geggjađur í ţessum leik. Almarr (Ormarsson) var frábćr í ţessum leik. Andri Fannar (Stefánsson) var góđur og Hallgrímur Mar (Steingrímsson) setti upp sýningu," sagđi Gunnar Birgisson.

„KA menn mćttu hrikalega vel gírađir. Ţetta var vel uppsettur leikur hjá Arnari Grétarssyni. Ţeir ţorđu ađ ýta línunni talsvert hćrra en vanalega."

„Ég er ekki ađ ýkja. Á eđlilegum degi hefđi KA skorađ 6-7 mörk. Hákon átti sturlađa vörslu í fyrri hálfleik. Ein af vörslum tímabilsins. Guđmundur Steinn (Hafsteinsson) komst einn í gegn frá miđju og klúđrađi ţví. Síđan fengu ţeir fleiri sénsa einnig."

Hallgrímur Mar skorađi ţrennu í leiknum og var mađur leiksins.„Hallgrímur hefur átt erfitt uppdráttar í sumar en hann stimplađi sig aftur inn og ţetta hjálpar honum heilmiikiđ," sagđi Ingólfur Sigurđsson.

Hér ađ neđan má hlusta á Innkastiđ.