ri 29.sep 2020
Bestur 18. umfer: Var hluti af flugum rgangi AGF Danmrku
Jn Jkull leik me 2. flokki BV.
BV fagnar marki sumar. Lii er sem stendur sex stigum fr ru sti.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mijumaurinn Jn Jkull Hjaltason tti strgan leik fyrir BV 3-0 sigri gegn rtti Reykjavk dgunum og er hann leikmaur 18. umferarinnar Lengjudeild karla.

skrslu sinni fr leiknum skrifai Hilmar Jkull Stefnsson um Jn Jkul: „Hann spilai mijunni og var duglegur a tengja spili upp r vrninni vi bi sknarmenn og kantmenn. Skorai, lagi upp og hlt hreinu, vntanlega helvti sttur me sna frammistu essi ungi Eyjapeyji."

Sj einnig:
Li 18. umferar: Leiknir R. og Fram eiga rj hvort

„Mr fannst etta mjög góur leikur hjá okkur. Sérstaklega seinni hálfleik náum vi a stjórna leiknum bi me boltann og pressunni. Vi erum búnir a spila vel undanfarna leiki, en loksins skilai a sigri," segir Jn Jkull um leikinn gegn rtti.

Um sna eigin frammistu leiknum segir hann: „J, g var sttur me hana. g reyndi a gera einföldu hlutina vel og sinna mnu verkefni mijunni. Og auvita var a gaman a skila einhverju sóknarlega egar tkifri baust."

Jn Jkull er 19. aldursri en hann hefur bi Danmrku nstum allt sitt lf. Hann var ur mla hj AGF rsum.

„Mér var boi á reynslu hjá akademíunni í AGF egar ég var 12 ára, og spilai ar í sj ár. essi ár gáfu mér mikla fótboltareynslu enda var ég ar hluti af öflugum árgangi ar sem vi unnum U17 Danmerkur-meistaratitillinn tv ár í rö. Ári 2019 lenti eg ví miur í krossbandssliti og síasta ári mitt hjá AGF U19 liinu fór ess vegna a mestu leyti í endurhfingu. Ég kom úr AGF mjög hungraur a spila aftur fótbolta á fullu. g var ví mjög spenntur a ganga til lis vi ÍBV Í sumar."

Hvernig myndi Jn Jkull lsa sr sem leikmanni? Ég myndi segja a ég sé mijumaur sem reynir a tengja leikinn vel og vinna í báar áttir."

BV er eftir sigurinn rtti sex stigum fr ru stinu egar lii fjra leiki eftir. „Já, vi eigum enná möguleika," segir mijumaurinn ungi.

„ótt vi hefum auvita vilja vera nr essum efstu stum lokin, á höfum vi veri ad spila vel upp á síkasti og verum bara ad einbeita okkur a vinna a sem eftir er. a hefur margt merkilegra gerst fótbolta," segir Jn Jkull Hjartason, leikmaur 18. umferar Lengjudeildarinnar.

dag verur 19. umfer deildarinnar leikin heild sinni.

Leikir dagsins:
15:30 r-Afturelding (rsvllur)
15:45 Keflavk-BV (Nettvllurinn)
15:45 Vestri-Fram (Olsvllurinn)
15:45 Grindavk-Vkingur . (Grindavkurvllur)
17:00 Leiknir F.-Leiknir R. (Fjarabyggarhllin)
18:00 rttur R.-Magni (Eimskipsvllurinn)

Bestir fyrri umferum:
Bestur 1. umfer: Fred Saraiva (Fram)
Bestur 2. umfer: Bjarki r Viarsson (r)
Bestur 3. umfer: Svar Atli Magnsson (Leiknir R.)
Bestur 4. umfer: Andri Freyr Jnasson (Afturelding)
Bestur 5. umfer: Sindri Kristinn lafsson (Keflavk)
Bestur 6. umfer: Adam gir Plsson (Keflavk)
Bestur 7. umfer: Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.)
Bestur 8. umfer: Albert Hafsteinsson (Fram)
Bestur 9. umfer: Harley Willard (Vkingur .)
Bestur 10. umfer: Aron El Svarsson (Afturelding)
Bestur 11. umfer: Joey Gibbs (Keflavk)
Bestur 12. umfer: Joey Gibbs (Keflavk)
Bestur 13. umfer: Oliver Heiarsson (rttur R.)
Bestur 14. umfer: Svar Atli Magnsson (Leiknir R.)
Bestur 16. umfer: Alexander Mr orlksson (Fram)
Bestur 17. umfer: Vladan Djogatovic (Grindavk)