mi 30.sep 2020
Dier vi Tmas: Samband okkar Mourinho mjg sterkt
Eric Dier.
Jose Mourinho.
Mynd: Getty Images

Tmas r rarson, ritstjri enska boltans hj Smanum, rddi vi Eric Dier, leikmann Tottenham, gr, degi eftir a hann fkk sig umdeilda vtaspyrnu uppbtartma gegn Newcastle ensku rvalsdeildinni.

Dier kom hinga til lands fyrir nokkrum vikum san me enska landsliinu. England vann 1-0 sigur slandi.

Vi tluum a fara Bla Lni en gtum a ekki t af reglunum. Vi unnum leikinn annig a vi vorum ngir," sagi Dier.

Um leikinn gegn Newcastle sagi Dier: etta var einn besti leikur sem vi hfum tt sem li langan tma, en atviki undir lokin setti dkkt sk yfir allt."

a voru reglubreytingar fyrir etta tmabil ensku rvalsdeildinni og eru r strangari egar kemur a dmum um hendi. Nnar m lesa um reglubreytingarnar vef BBC en reglunum verur aeins breytt fyrir nstu helgi. Boltinn fr hndina mr en g tlai aldrei a hafa hana fyrir boltanum," sagi Dier.

Dier og Jose Mourinho, stjri Spurs, eiga gott samband eins og sst Amazon ttunum um Tottenham. Hann hefur hjlpa mr miki a komast rtta tt og vi eigum mjg sterkt samband. Sambandi okkar er svona sterkt t af v hvernig g haga mr sem atvinnumaur og hvernig hann vill vinna."

Dier vakti mikla athygli gr egar hann hljp inn klefa mean leik Tottenham og Chelsea st. Dier urfti a stkkva klsetti, en Mourinho hljp lka inn klefa og rak eftir honum.

Mourinho hrsai Dier mjg vitali eftir a hafa slegi Chelsea r leik enska deildabikarnum gr.

Vitali er heild sinni hr a nean.