mi 30.sep 2020
tala: Atalanta skellti Lazio
Gosens skorai og lagi upp.
El Papu setti tv.
Mynd: Getty Images

Lazio 1 - 4 Atalanta
0-1 Robin Gosens ('10)
0-2 Hans Hateboer ('32)
0-3 Papu Gomez ('41)
1-3 Felipe Caicedo ('57)
1-4 Papu Gomez ('61)

Lazio og Atalanta mttust nokku furulegum strslag talska boltanum kvld. arna mttust tv af skemmtilegustu lium deildarinnar og var vngbakvrurinn Robin Gosens binn a skora eftir tu mntur.

Gosens lagi nsta mark upp fyrir hgri vngbakvrinn Hans Hateboer og geri Alejandro 'Papu' Gomez rija marki skmmu fyrir leikhl.

Atalanta var v remur mrkum yfir eftir fyrri hlfleik sem var satt a segja nokku jafn en franting Lazio var arfaslk.

Felipe Caicedo minnkai muninn fyrir heimamenn en fjrum mntum sar btti Papu Gomez ru marki snu vi og geri ar me t um leikinn.

Atalanta heldur uppteknum htti og er bi a skora 8 mrk fyrstu tveimur umferum ns tmabils. Napoli er einnig komi me 8 mrk og er Inter bi a skora 9 sinnum tveimur leikjum.

Atalanta nst heimaleik gegn Cagliari sunnudaginn mean Lazio tekur mti Inter strleik.