fim 01.okt 2020
Byrjunarliđ Víkings og KR: Sölvi á bekknum - Guđjón í marki KR
Varamarkvörđurinn Guđjón Orri Sigurjónsson ver mark KR í kvöld.
Klukkan 19:15 hefst leikur Víkings og KR í Pepsi Max-deild karla. Heimavöllur hamingjunnar stendur ekki undir nafni í kvöld. Hamingja er ekki orđ sem lýsir gengi ţessara liđa.

Varamarkvörđurinn Guđjón Orri Sigurjónsson ver mark KR í kvöld ţar sem Beitir Ólafsson fékk gríđarlega umtalađ rautt spjald í tapinu gegn Fylki.

Ţrjár breytingar á byrjunarliđi KR frá síđasta leik. Auk markvarđarbreytingarinnar ţá koma Kennie Chopart og fyrirliđinn Óskar Örn Hauksson inn fyrir Arnór Svein Ađalsteinsson og Kristján Flóka Finnbogason.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum

Kári Árnason er enn á meiđslalista Víkinga og Sölvi Ottesen byrjar á bekknum.

Byrjunarliđ Víkings:
1. Ingvar Jónsson (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson (f)
7. Erlingur Agnarsson
13. Viktor Örlygur Andrason
15. Kristall Máni Ingason
17. Atli Barkarson
19. Adam Ćgir Pálsson
20. Júlíus Magnússon
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
24. Davíđ Örn Atlason
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Byrjunarliđ KR:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason
28. Hjalti Sigurđsson
29. Stefán Árni Geirsson

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum