fim 01.okt 2020
Spánn: Tíu Börsungar kláruđu Celta
Celta Vigo 0 - 3 Barcelona
0-1 Ansu Fati ('11)
0-2 Lucas Olaza ('51, sjálfsmark)
0-3 Sergi Roberto ('95)
Rautt spjald: Clement Lenglet, Barcelona ('42)

Fullkomin byrjun Barcelona á spćnska deildartímabilinu hélt áfram er liđiđ lagđi Celta Vigo ađ velli í dag.

Ansu Fati kom Barca yfir snemma leiks og var fyrri hálfleikur ansi jafn. Clement Lenglet, varnarmađur Barca, fékk rautt spjald undir lok hálfleiksins ţegar hann gaf andstćđingi olnbogaskot í kapphlaupi ađ boltanum.

Tíu leikmenn Barca tvöfölduđu forystuna í upphafi síđari hálfleiks. Lionel Messi prjónađi sig í gegnum vörnina og sendi boltann í Lucas Olaza, varnarmann Celta, og ţađan í netiđ.

Heimamenn blésu til sóknar en náđu ekki ađ minnka muninn. Sergi Roberto innsiglađi sigurinn međ ţriđja marki gestanna á 95. mínútu.