fim 01.okt 2020
Lengjudeild kvenna: Jafnt hjá Augnablik og Völsungi
Augnablik 1 - 1 Völsungur
1-0 Björk Bjarmadóttir ('11)
1-1 Krista Eik Harđardóttir ('65)

Augnablik og Völsungur áttust viđ í eina leik dagsins í Lengjudeild kvenna og kom Björk Bjarmadóttir Kópavogsstúlkum yfir snemma leiks.

Mark hennar reyndist ţó ekki nóg gegn botnliđinu frá Húsavík ţví Krista Eik Harđardóttir jafnađi á 65. mínútu.

Meira var ekki skorađ í leiknum og jafntefli niđurstađan. Völsungur er tíu stigum frá öruggu sćti í Lengjudeildinni á međan Augnablik siglir lygnan sjó um miđja deild.

Ţađ tekur tíma fyrir stöđutöfluna ađ uppfćrast.