fs 16.okt 2020
Liverpool lnar Woodburn til Blackpool (Stafest)
Ben Woodburn
Liverpool hefur lna mijumanninn Ben Woodburn til Blackpool ensku C-deildinni. Hinn 21 rs gamli Woodburn var ri 2016 yngsti markaskorari sgu Liverpool egar hann skorai gegn Leeds deildabikarnum.

Woodburn hefur ekki n a fylgja v eftir en meisli hafa sett strik reikninginn hj honum

Woodburn, sem tu landsleiki a baki me Wales, var lni hj Oxford C-deildinni sasta tmabili og hann fer n aftur smu deild lni.

Neil Critchley, sem var jlfarateymi Liverpool, er stjri Blackpool og hann ekkir Woodburn vel.

Blackpool keypti Danel Le Grtarsson fr lasund dgunum en hann gti spila sinn fyrsta leik me liinu gegn Crewe morgun.