fös 16.okt 2020
Watford hafnar tilbođi Crystal Palace í Sarr
Watford hefur hafnađ 25 milljóna punda tilbođi frá Crystal Palace í kantmanninn Ismaila Sarr.

Hinn 22 ára gamli Sarr kom til Watford á 40 milljónir punda frá Rennes í fyrra.

Eftir fall úr ensku úrvalsdeildinni sýndu nokkur félög áhuga á ađ fá Sarr í sumar, ţar á međal Manchester United.

Watford vill hins vegar fá meira en 40 milljónir punda fyrir Sarr og ţví fékk Crystal Palace ţvert nei viđ tilbođi sínu.