fs 16.okt 2020
Moyes vildi f Bale til Man Utd - yrlan var klr
Gareth Bale gti spila gegn West Ham
David Moyes, knattspyrnustjri West Ham Englandi, rddi vi fjlmila fyrir leik lisins gegn Tottenham Hotspur um helgina en hann fr ar yfir huga sinn Gareth Bale.

Moyes er mikill adandi Bale og reyndi a f hann til Manchester United ri 2013.

Bale kva hins vegar a fara til Spnar og spila me Real Madrid en Man Utd bau velska landslismanninum tluvert hrri fjrhir fyrir a spila Old Trafford.

Gareth Bale var lklega fyrsta nafni sem g hugsai um egar g tk vi Man Utd. g hugsai a hann vri rtti leikmaurinn fyrir lii," sagi Moyes.

Man Utd er me rka sgu af vngmnnum en ar m nefna bi George Best og Ryan Giggs og fleiri. g vildi a Bale yri fyrstu kaup mn en virur hans vi Real Madrid voru komnar langt veg. g reyndi a stela honum og Man Utd bau honum meiri pening."

Vi reyndum allt sem vi gtum til a f hann. Vi vorum me yrlu klra fingasvinu til a n hann og fara me hann til Manchester. Vi tldum okkur eiga mguleika en hann valdi Real Madrid og tk ar frbra kvrun v hann vann Meistaradeildina fjrum sinnum og hefur tt magnaan feril til essa,"
sagi Moyes lokin.

Bale er lni hj Tottenham fr Real Madrid og gti spila sinn fyrsta leik gegn West Ham sunnudag.