lau 17.okt 2020
Frakkland: Marseille me heimasigur
Marseille 3 - 1 Bordeaux
1-0 Florian Thauvin('5)
2-0 Jordan Amavi('54)
3-0 Pablo('64, sjlfsmark)
3-1 Josh Maja('84)

Marseille lyfti sr upp fimmta sti frnsku rvalsdeildarinnar kvld er lii mtti Bordeaux sjundu umfer deildarinnar.

Marseille hafi gert heil rj jafntefli sustu leikjum snum en komst aftur sigurbraut me heimasigri dag.

Heimamenn hfu betur me remur mrkum gegn einu ar sem Florian Thauvin, fyrrum leikmaur Newcastle, komst bla.

Bordeaux hefur veri sm basli og er me nu stig tunda sti deildarinnar, remur stigum eftir Marseille.