sun 18.okt 2020
Zidane vill halda Jovic
Zinedine Zidane, stjri Real Madrid, vill halda framherjanum Luka Jovic hj flaginu rtt fyrir sgusagnir um anna.

Jovic hefur ekki n sr strik Spni eftir komu fr Frankfurt fyrra og er ekki fyrsti maur bla hj Zidane.

Frakkinn segist ekki vilja missa leikmanninn sem skorai aeins tv mrk 27 leikjum fyrir lii.

„r samrur sem g vi leikmenn eru okkar milli. etta eru einkasamtl sem gerast bningsklefanum og vera ar fram," sagi Zidane.

„g mun ekki tj mig um hva er gangi fyrir utan flagi, g vil taka um knattspyrnumennina og a er a eina."

„Jovic er leikmaur Real Madrid og g vil halda honum. Margir hafa skoanir og hafa rtt eim og vi tkum v. Jovic er leikmaur Real Madrid."