sun 18.okt 2020
England: trleg endurkoma West Ham gegn Tottenham
Tottenham 3 - 3 West Ham
1-0 Son Heung-min ('1)
2-0 Harry Kane ('8)
3-0 Harry Kane ('16)
3-1 Fabian Balbuena ('82)
3-2 Davinson Sanchez ('85, sjlfsmark)
3-3 Manuel Lanzini ('94)

Tottenham byrjai af krafti Lundnaslag gegn West Ham United dag og skorai Son Heung-min eftir tpa mntu. Hann fkk frbra langa sendingu fr Harry Kane og geri mjg vel a klra fri me marki.

Son endurlaunai Kane greiann me stosendingu skmmu sar og tvfaldai landslisfyrirliinn forystuna me mgnuu marki ar sem hann klobbai Declan Rice snyrtilega ur en hann klrai.

Kane geri svo rija marki me skalla eftir fyrirgjf fr Sergio Reguillon og virtust heimamenn hafa gert t af vi leikinn fyrsta stundarfjrungnum. 72. mntu var Gareth Bale skipt inn og spilai hann sinn fyrsta leik fyrir Tottenham eftir rmlega sj ra fjarveru.

Hamrarnir gfust ekki upp og eftir gan sari hlfleik ni Fabian Balbuena a minnka muninn me skalla eftir fyrirgjf fr Aaron Cresswell.

Staan orin 3-1 82. mntu en remur mntum sar geri Davinson Sanchez sjlfsmark me skrautlegum skalla og var v mikil spenna sustu mnturnar.

sustu mntum uppbtartmans tkst Manuel Lanzini a jafna me strkostlegu skoti utan teigs sem fr slnna og stngina ur en boltinn endai netinu.

Mgnu endurkoma fr West Ham og lokatlur 3-3. Tottenham er me tta stig eftir fimm umferir. West Ham er me sj.