sun 18.okt 2020
Byrjunarliğ Leicester og Villa: Fofana og Iheanacho byrja
Iheanacho fær tækifæri.
Leicester City tekur á móti Aston Villa í síğasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og hafa byrjunarliğin veriğ stağfest.

Kelechi Iheanacho leiğir sóknarlínu Leicester í fjarveru Jamie Vardy en Brendan Rodgers gerir ağeins tvær ağrar breytingar á liğinu eftir 0-3 tap gegn West Ham í síğustu umferğ. Franska ungstirniğ Wesley Fofana byrjar viğ hliğ Jonny Evans í hjarta varnarinnar og kemur Dennis Praet inn á miğjuna. Hann tekur stöğu Daniel Amartey í liğinu.

Dean Smith heldur sig viğ sama byrjunarliğ og rúllaği yfir Liverpool í síğustu umferğ. Hann breytir engu en nıliğarnir eru óvænt meğ fullt hús stiga eftir şrjár umferğir.

Leicester: Schmeichel, Castagne, Evans, Fofana, Justin, Mendy, Praet, Tielemans, Perez, Barnes, Iheanacho
Varamenn: Ward, Morgan, Choudhury, Maddison, Albrighton, Ünder, Slimani

Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Mings, Targett, D. Luiz, McGinn, Trezeguet, Barkley, Grealish, Watkins
Varamenn: Steer, Elmohamady, Engels, Nakamba, Hourihane, El Ghazi, Traore