■ri 20.okt 2020
Petr Cech Ý ˙rvalsdeildarhˇp Chelsea
Petr Cech og Frank Lampard, stjˇri Chelsea.
FÚl÷g Ý ensku ˙rvalsdeildinni hafa Ý dag veri­ a­ skila sta­festum 25 manna ˙rvalsdeildarhˇpum sÝnum.

Hvert fÚlag mß velja 25 leikmenn sem eru eldri 21 ßrs, og ■ar af ■urfa ßtta ■eirra a­ vera uppaldir hjß fÚlagi Ý Englandi.

Chelsea er b˙i­ a­ skila sÝnum hˇp og ■a­ sem er athyglisver­ast er a­ Petr Cech er Ý hˇpnum. Cech lag­i hanskana ß hilluna Ý fyrra en Ý kj÷lfari­ var hann rß­inn sem tŠknilegur rß­gjafi hjß Chelsea.

„Petr Cech er tekinn inn Ý hˇpinn sem ney­armarkv÷r­ur. Ůetta er var˙­arskref vegna fordŠmalausra a­stŠ­na sem n˙ stafa vegna Covid-19," segir Ý tilkynningu Chelsea.

Ůa­ eru ■rÝr a­rir markver­ir Ý leikmannahˇpi Chelsea, Edouard Mendy, Kepa Arrizabalaga og Willy Caballero.

Cech er 38 ßra gamall.