fs 23.okt 2020
Sara Bjrk spir leiki helgarinnar Englandi
Sara Bjrk Gunnarsdttir.
Ole Gunnar Solskjr strir Manchester United til sigurs gegn Chelsea samkvmt sp Sru.
Mynd: Getty Images

Birkir Mr Svarsson var me rj rtta egar hann spi leikina ensku rvalsdeildinni um sustu helgi.

Sara Bjrk Gunnarsdttir, landslisfyrirlii, spir leikina a essu sinni. Sara er Svj samt slenska landsliinu ar sem undirbningur stendur yfir fyrir strleik undankeppni EM rijudaginn.Aston Villa 1 - 3 Leeds (19:00 kvld)
Mnir menn Leeds klra ennan leik ansi gilega. Aston Villa byrja vel en lenda v miur vegg um helgina.

West Ham 0 - 3 Manchester City (11:30 morgun)
Vlin hj City farin a malla eftir sigur Arsenal sustu helgi.

Fulham 2 - 2 Crystal Palace (14:00 morgun)
Zaha skorar fyrir Crystal Palace en a dugir ekki til og punktur bi li.

Manchester United 2 - 1 Chelsea (16:30 morgun)
Ole Gunnar klrar vikuna me gum sigri Chelsea. Chelsea heldur fram sm vandrum.

Liverpool 2 - 0 Sheffield United (19:00 morgun)
Liverpool ruggir heimavelli.

Southampton 0 - 1 Everton (14:00 sunnudag)
Everton veri flottir upphafi mts og Southampton er ekki a fara a stoppa .

Wolves 1 - 1 Newcastle (16:30 sunnudag)
Wolves skir meira en Newcastle fastir fyrir. Gti s bi mrkin koma upp r hornspyrnu.

Arsenal 3 - 2 Leicester (19:15 sunnudag)
Arsenal jojo li en hef tr a eir taki ll stigin um helgina svo a veri tpt!

Brighton 0 - 0 WBA (17:30 mnudag)
Leikurinn verur ekki miki fyrir auga. Steindautt jafntefli.

Burnley 1 - 3 Tottenham (20:00 mnudag)
Tottenham fer gegnum ennan leik ansi gilega. Harry Kane og Son sj um mrkin.

Fyrri spmenn
Sli Hlm - 6 rttir
Logi Bergmann Eisson - 5 rttir
Slvi Tryggvason - 5 rttir
Birkir Mr Svarsson - 3 rttir
Steindi Jr. - 3 rttir