fös 23.okt 2020
[email protected]
Ţýskaland um helgina - Nágrannaslagur í Dortmund
 |
Úr leik Dortmund og Schalke fyrir einu ári síđan. |
Ţýska Bundesligan heldur áfram á fullri ferđ um helgina og er leikur í kvöld ţegar Stuttgart og Köln mćtast.
Á laugardag eru toppliđin ţrjú RB Leipzig, Bayern Munhcen og Dortmund í eldlínunni.
Dortmund mćtir Schalke í nágrannaslag seinni partinn á morgun. Schalke er í vandrćđum í nćstneđsta sćti deildarinnar.
Á sunnudag eru tveir leikir á dagskrá og á mánudag lýkur umferđinni. Hćgt er ađ nálgast útsendingar frá ţýska boltanum á Viaplay.
föstudagur: 18:30 Stuttgart - Köln laugardagur: 13:30 Mainz - Gladbach
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 RB Leipzig - Hertha
13:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
16:30 Dortmund - Schalke 04
sunnudagur: 14:30 Wolfsburg - Arminia Bielefeld
17:00 Werder - Hoffenheim mánudagur: 19:30 Leverkusen - Augsburg
|