sun 25.okt 2020
Tryggvi Hrafn skoraği í fyrsta leik - Stórsigrar í Belgíu
Mynd: Getty Images

Tryggvi Hrafn Haraldsson byrjaği af krafti hjá Lilleström og skoraği glæsilegt mark í sínum fyrsta leik fyrir félagiğ.

Lilleström lagği Sandnes Ulf ağ velli í norsku B-deildinni í dag og kom sér upp í annağ sætiğ meğ sigrinum. Şar er liğiğ fjórum stigum eftir toppliği Tromsö en meğ leik til góğa.

Tryggvi Hrafn skoraği í stöğunni 1-1 og komust heimamenn í 4-1 áğur en gestirnir náğu ağ minnka muninn.

Lilleström 4 - 2 Sandnes Ulf
1-0 F. Krogstad ('13)
1-1 K. Eriksen ('16)
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('25)
3-1 K. Kairinen ('26)
4-1 T. Olsen ('47)
4-2 Landu-Landu ('69)

Í Belgíu spilaği Aron Sigurğarson fyrstu 52 mínúturnar í stórsigri St. Gilloise gegn varaliği Club Brugge í B-deild belgíska boltans.

Aroni var skipt útaf í stöğunni 2-0 en lokatölur urğu 6-0 og er St. Gilloise á toppi deildarinnar, meğ 17 stig eftir 8 umferğir.

Í efstu deild hafği Oostende betur gegn Waregem. Ari Freyr Skúlason sat á bekknum allan leikinn.

Oostende hefur veriğ ağ gera góğa hluti ağ undanförnu og er búiğ ağ vinna fjóra af síğustu fimm deildarleikjum sínum. Liğiğ er meğ 15 stig eftir 9 umferğir.

St. Gilloise 6 - 0 Club Brugge U23

Oostende 3 - 0 Waregem