sun 25.okt 2020
Albert skorai fyrir AZ - Kolbeinn taplii Lommel
Jesper Karlsson og Albert Gumundsson skoruu mrk AZ dag.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Albert Gumundsson byrjai fremstu vglnu hj AZ Alkmaar er lii heimstti Den Haag efstu deild hollenska boltans dag.

AZ stjrnai fyrri hlfleik fr upphafi til enda og geri Albert eina mark hlfleiksins. Hann var mjg snjall a stasetja sig ti teignum hornspyrnu og klrai fri sitt grarlega vel egar boltinn barst til hans.

Albert fkk mis nnur fri til a skora, rtt eins og lisflagar hans, en inn vildi boltinn ekki.

Sari hlfleikurinn var mun jafnari og mjg opinn ar sem bi li fengu g fri til a bta vi mrkum. Alberti var skipt taf 82. mntu, stunni 1-2 fyrir AZ, en lokatlur uru 2-2.

Den Haag 2 - 2 AZ Alkmaar
0-1 Albert Gumundsson ('33)
1-1 M. van Ewijk ('64)
1-2 Jesper Karlsson ('66)
2-2 M. Kramer ('87)

Kolbeinn rarson var byrjunarlii Lommel sem tapai 1-0 gegn Seraing B-deild belgska boltans.

Kolbeinn spilai allan leikinn framarlega mijunni en tkst ekki a koma knettinum neti.

Kolbeinn er aeins tvtugur og harri barttu um byrjunarlissti hj Lommel, sem er me tta stig eftir tta umferir. Seraing er toppinum.

Seraing 1 - 0 Lommel
1-0 S. Lahssaini ('32)