mn 26.okt 2020
Van Basten: Hann hefi ekki tt a fara til Man Utd
Hollenska gosgnin Marco Van Basten segir a Donny van de Beek hafi gert mistk me v a fara til Manchester United.

Hollenski landslismaurinn Van de Beek hefur aeins spila 61 mntu ensku rvalsdeildinni san hann kom fr Ajax og var notaur varamaur markalausa jafnteflinu gegn Chelsea um helgina.

Ole Gunnar Solskjr, stjri United, hefur sagt a hans tmi muni koma en Van Basten telur a essi 23 ra leikmaur hafi gert mistk.

Donny hefi ekki tt a fara til Manchester United. egar ert gur leikmaur viltu spila hverri viku. a er slmt fyrir Donny ef hann spilar bara sex ea sj leiki essu ri, hann missir taktinn," segir Van Basten.

g veit a hann er a na miki og fr miklu hrri laun en hann er vanur. En sem leikmaur viltu horfa mgulegan spiltma egar fer ntt flag. Donny hefi tt a ba eftir hentugra tilboi og fara anna flag."