fim 29.okt 2020
Ungstirnin - 98 úrvalslið og Ísak í sviðsljósinu
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Í þessum sjöunda þætti setja þeir saman úrvalslið leikmanna sem fæddir eru 1998, fara yfir helstu tíðindi og ræða meðal annars um athyglina sem Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið að fá.

Í þættinum er fjallað um Myron Boadu (AZ), Rayan Aït-Nouri (Wolves) og Mohamed Ihattaren (PSV).

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify