fim 29.okt 2020
Sju mrkin tv sem Albert skorai kvld
Albert fagnar seinna marki snu kvld.
Albert Gumundsson skorai tv mrk 4-1 sigri AZ Alkmaar Rijeka Evrpudeildinni. Albert var byrjunarliinu og spilai fyrstu 88 mnturnar leiknum.

Albert var a skora rum leiknum r ar sem hann skorai einnig gegn Den Haag hollensku deildinni um helgina.

Fyrra marki kvld kom eftir stungusendingu Fredrik Midtsjo 20. mntu. Albert geri vel og kom boltanum framhj markveri gestanna. Seinna marki kom 60. mntu eftir fyrirgjf fr vinstri. Teun Koopmeiners tti sendinguna sem Albert kom neti.

Anna skemmtilegt AZ frttum kvld var a a Mazim Gullit, ntjn ra sonur Ruud Gullit, lk sinn fyrsta leik fyrir aalli flagsins. Maxim kom inn undir lok leiks tvfaldri skiptingu sem Albert var hluti af.