fim 05.nóv 2020
Kristján Guđmunds framlengir viđ Stjörnuna
Kristján Guđmundsson, ţjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, hefur framlengt samning sinn viđ félagiđ til tveggja ára.

Kristján var ađ ljúka sínu öđru tímabili sem ţjálfari Stjörnunnar.

„Ţađ er gífurleg ánćgja sem ríkir međ störf Kristjáns og hlökkum viđ mikiđ til ţess ađ fylgjast međ ţróun liđsins nćstu ár," segir á Facebook síđu Stjörnunnar.

„Liđiđ endađi í 6. sćti í Pepsi-Max deildinni ţetta áriđ og er stefnan sett ofar nćstu tímabil."

Kristján er mjög reyndur ţjálfari en hann hefur međal annars ţjálfađ karlaliđ hjá ÍBV, Leikni, Keflavík, Val, ÍR og Ţór.

Kristján Guđmundsson framlengir!

Kristján Guđmundsson, ţjálfari meistaraflokks kvenna framlengir viđ félagiđ til...

Posted by Stjarnan FC on Fimmtudagur, 5. nóvember 2020