fim 19.nv 2020
Ancelotti segist ekki vilja Isco
Carlo Ancelotti, stjri Everton, harneitar v a flagi s eftir mijumanninum Isco sem leikur me Real Madrid.

Ancelotti ekkir Isco vel en eir unnu saman hj Real fr 2013 til 2015 og spilai Spnverjinn 53 leiki undir hans stjrn.

Everton styrkti mijuna verulega sumar en flagi fkk Allan fr Napoli, Abdoulaye Doucoure fr Watford og James Rodriguez fr Real.

a er orrmur um a Isco s nsti maur bla hj Ancelotti en a er ekki rtt a hans sgn.

a er ekki rtt a g s eftir Isco. Vi erum ekki byrjair a hugsa um janargluggann a svo stddu," sagi Ancelotti.

Eins og eir ora a hrna eru essi ummli kjafti."