fös 20.nóv 2020
[email protected]
Spánn um helgina - Stórleikur á laugardag
 |
Suarez spilar ekki gegn sínum gömlu félögum. |
Spćnska úrvalsdeildin fer aftur af stađ í kvöld en einn leikur er á dagskrá ţegar Osasuna og Huesca spila í níundu umferđ.
Stórleikur helgarinnar er á laugardag ţegar Atletico Madrid og Barcelona mćtast á heimavelli Atletico, Wanda Metropolitano.
Luis Suarez gekk í rađir Atletico frá Barcelona í sumar en hann er međ kórónuveiruna og spilar ekki leikinn.
Real Madrid fćr verđugt verkefni fyrr um daginn en liđiđ spilar viđ Villarreal sem situr í öđru sćti deildarinnar.
Einnig er leikiđ á sunnudag sem og mánudag en dagskrána má sjá hér fyrir neđan.
Föstudagur: 20:00 Osasuna - Huesca
Laugardagur: 13:00 Levante - Elche
15:15 Villarreal - Real Madrid
17:30 Sevilla - Celta Vigo
20:00 Atletico Madrid - Barcelona
Sunnudagur: 13:00 Eibar - Getafe
15:15 Cadiz - Real Sociedad
17:30 Granada - Valladolid
20:00 Alaves - Valencia
Mánudagur: 20:00 Athletic Bilbao - Betis
|