fs 20.nv 2020
Heimir Gujns: Vissi ekki a Valgeir vri svona gur
Valgeir fagnar marki me Val sumar.
Hann st sig grarlega vel sumar. g ver a viurkenna fvisku mna. egar g byrjai hrna vissi g ekki a hann vri svona gur," segir Heimir Gujnsson, jlfari Vals, hlavarpinu Vngjum ndum egar hann rddi um bakvrinn Valgeir Lunddal Fririksson.

Valgeir kom grarlega flugur inn li slandsmeistara Vals sumar en hann eignai sr snemma mts stu vinstri bakvarar liinu.

Valgeir er 19 ra gamall en hann kom til Vals fr Fjlni fyrra. Ftbolti.net valdi hann efnilegasta leikmann Pepsi Max-deildarinnar eftir tmabili.

g var binn a heyra a hann vri efnilegur en svo kom hann grarlega sterkur inn fr byrjun. Hann er me gott hugarfar og tekur vel leisgn," sagi Heimir.

Hann er fljtur sem skiptir grarlegu mli. Hann er me ga tkni og var vngmaur egar hann var yngri. Hann st sig grarlega vel. Hann er fddur ri 2001 og a er ekki oft sem maur sr svona unga leikmenn sna svona mikinn stugleika. egar g lt til baka man g bara eftir 1-2 leikjum ar sem hann var ekki gur."

Erlend flg hafa snt Valgeiri huga en eins og staan er dag verur hann fram hj Val. Hlutirnir eru fljtir a breytast ftbolta og elilega stefnir hann hrra en vi skulum vona a vi fum a njta ess a hafa hann aeins lengur," sagi Heimir.

Hr a nean m hlusta Vngjum ndum.