fös 20.nóv 2020
Sterling og Aguero líklega međ gegn Tottenham
Raheem Sterling og Sergio Aguero verđa líklega báđir međ Manchester City gegn Tottenham á morgun en Pep Guardiola, stjóri City, stađfesti ţetta á fréttamannafundi í dag.

Aguero hefur veriđ frá keppni í mánuđ vegna meiđsla aftan í lćri en hann hefur ćft í ţessari viku.

Sterling meiddist á kálfa í landsleikjahléinu en hann er klár í slaginn.

Fernandinho mun hins vegar missa af leiknum á morgun vegna meiđsla.