fös 20.nóv 2020
[email protected]
Arnar Númi hjá Norrköping á reynslu
Arnar Númi Gíslason, sem skipti á dögunum yfir í Breiđablik frá Haukum, er á reynslu hjá sćnska félaginu IFK Norrköping.
Ţetta hefur 433.is fengiđ stađfest. Arnar Númi verđur sextán ára í desember. Hann kom viđ sögu í fjórum leikjum Hauka í sumar í 2. deildinni. Hann lék ţá međ U17 ára landsliđinu á ćfingamóti í Hvíta-Rússlandi í upphafi árs.
Ţeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Oliver Stefánsson eru samningsbundnir IFK Norrköping og hjá félaginu er Hákon Rafn Valdimarsson, markvörđur Gróttu, einnig á reynslu.
Ţá tilkynnti ÍA um síđustu helgi ađ Jón Gísli Eyland Gíslason og Guđmundur Tyrfingsson vćru á reynslu hjá Norrköping. Fyrr í vetur var svo KR-ingurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason hjá Norrköping á reynslu.
|