lau 21.nóv 2020
[email protected]
Ítalía í dag - Kemst Juve í gang gegn Cagliari?
 |
Andrea Pirlo stjóri Juve. |
Ţrír leikir eru á dagskránni í ítölsku Serie A í dag. Valdir leikir úr deildinni eru sýndir á rásum Stöđ 2 Sport.
Crotone mćtir Lazio í fyrsta leik dagsins og svo mćtir Spezia liđi Atalanta.
Lokaleikurinn er viđureign Juventus og Cagliari. Juventus er margfaldur meistari en hefur hikstađ undir stjórn Andrea Pirlo í upphafi tímabils.
Ítalía: Sería A 14:00 Crotone - Lazio
17:00 Spezia - Atalanta
19:45 Juventus - Cagliari
|