lau 21.nv 2020
Mourinho: Vi erum ekki a berjast um titilinn
Jose Mourinho, knattspyrnustjri Tottenham Hotspur, segir a lii s ekki barttu um Englandsmeistaratitilinn. Lii vann Manchester City 2-0 kvld og er efsta sti deildarinnar.

Tottenham hefur spila glimrandi vel deildinni a sem af er tmabili og fylgdi v eftir me gum sigri lii Pep Guardiola.

City var miki me boltann leiknum en tkst ekki a ba til mrk r v. Mourinho lagi leikinn vel upp og uppskar sigur en hann vill ekki bendla Tottenham vi titilbarttu.

a er gott a vera toppnum en vi verum kannski ru sti morgun og a er ekkert vandaml fyrir mig. g er bara ngur me runina liinu," sagi Mourinho.

Flk getur ekki bist vi v a vi komum hinga og eftir eitt tmabil berjumst vi um titilinn. Vi erum ekki barttu um titilinn heldur erum vi a berjast a vinna alla leiki. Vi munum gera jafntefli og vi munum tapa leikjum."

En a verur ngjulegt a bora kvldver kvld. g mun slaka , horfa leik Atltico gegn Barcelona og sofa svo eins og engill."

a verur samt ekkert vandaml ef Leicester vinnur morgun og vi verum ru sti,"
sagi hann lokin.